Ýmislegt

Posted by:

Í gegnum tíðina hafa ýmislegir hlutir komið inn á borð hjá skósmiðum og meðal annars hefur nýverið dottið inn hjá okkur stálbrækur og svo stólsessur fyrir leikskóla. Við erum alltaf opin fyrir að skoða hvað við getum gert og í versta falli þá reynum við að aðstoða þig með að finna réttan aðila til að aðstoða þig.

0