Upphækkanir

Posted by:

Ekki eru allir eins og það sama má stundum jafnvel segja um hægri og vinstri löppina hjá okkur. Við tökum að okkur upphækkanir fyrir þá sem eru með mislengd á fótleggjum ásamt því að bæta við stuðning og þar má helst nefna ilstuðning og tábergspúða.

0