Lyklasmíði

Posted by:

Við tökum að okkur að smíða lykla fyrir fólk, hvort sem það eru húslyklar eða jafnvel gamlir bíllyklar. Við erum einnig með örlítið úrval af lyklakippum. Þá viljum við biðja foreldra og forráðamenn að virða það að við smíðum ekki fyrir börn undir lögaldri nema í fylgt foreldra eða forráðamanna.

0