Brýningar

Posted by:

Brýningar á hnífum og skærum er eitthvað sem þú getur leitað til okkar með. Við höfum brýnt eldhúshnífa, kokkahnífa, skæri og hníf í hakkavél svo eitthvað sé nefnt. Endilega komdu við hjá okkur ef það þarf að brýna eitthvað og spurðu hvað það kostar, það kemur þér skemmtilega á óvart.

0